Hvað les fólk út úr svona myndum? Pæli mikið í þessu þar sem ég bið alla krakka sem koma til mín um mynd sem gjaldmiðil, þ.e. þau borga fyrir tímann sinn með mynd sem á að segja mér hvað þau [...]
Góður heilari hefur reynslu og skilning og hefur sjálfur verið í sporum þess sem þiggur heilunina og miðlar þar af leiðandi af sjálfum sér öðrum til góðs. Það er reynslan sem hjálpar okkur og það [...]
Hvað er heilun? Heilun er hugtak sem yfirleitt er notað fyrir meðferð sem er ætlað að hafa áhrif á flæði orku um orkukerfi líkamans. Hugmyndafræðin á bakvið þessa meðferð er að um líkamann flæðir [...]